Fara í innihald

Fílabeinselfting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Equisetum telmateia)
Fílabeinselfting

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Elftingar (Equisetum)
Undirættkvísl: Equisetum subg. Equisetum
Tegund:
E. telmateia

Tvínefni
Equisetum telmateia
Ehrh.

Fílabeinselfting (fræðiheiti: Equisetum telmateia er elfting sem skiftist í tvær undirtegundir og er önnur (Equisetum telmateia subsp. telmateia[1]) ættuð frá Evrópu, vestur Asíu og norðvestur Afríku, og hin (Equisetum telmateia subsp. braunii (Milde) Hauke.) frá vesturhluta Norður-Ameríku.[2][3][4]

Gróax
Equisetum telmateia subsp. braunii, San Jose, Kaliforníu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Clapham, A. R.; Tutin, T. G. & Warburg, E. F. (1981). Excursion Flora of the British Isles (3rd. útgáfa). Cambridge: University Press. bls. 6. ISBN 0-521-23290-2.
  2. "Equisetum telmateia". Geymt 22 febrúar 2017 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
  3. Hyde, H. A., Wade, A. E., & Harrison, S. G. (1978). Welsh Ferns. National Museum of Wales ISBN 0-7200-0210-9.
  4. Flora of North America: Equisetum telmateia
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.