Equisetum ramosissimum
Útlit
Equisetum ramosissimum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Equisetum ramosissimum Desf.[1] | ||||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||||
|
Equisetum ramosissimum[2] Desf.[3] er elfting sem er frá Evrasíu og Afríku. Þetta er ekki sama og Equisetum ramosissimum Kunth, sem er samnefni af Equisetum giganteum.[4]
Tvær undirtegundir eru viðurkenndar. Einkennisundirtegundin, E. ramosissimum subsp. ramosissimum, er um mestalla Asíu, Evrópu og Afríku og ílend í suðaustur Bandaríkjunum. E. ramosissimum subsp.debile, sem er stundum talin sjálfstæð tegund E. debile, finnst í suðaustur Asíu og nokkrum Kyrrahafseyjum.[5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Equisetum ramosissimum“, The Plant List, afrit af upprunalegu geymt þann 7. maí 2019, sótt 5. janúar 2016
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ „Equisetum giganteum L. – Synonyms“, Tropicos, sótt 5. janúar 2016
- ↑ „"Equisetum ramosissimum in Flora of China"“, Flora of China (eflora), sótt 28. desember 2016
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Equisetum ramosissimum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Equisetum ramosissimum.