Heiðadúnurt
Útlit
(Endurbeint frá Epilobium hornemannii)
Heiðadúnurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Epilobium hornemannii Rchb.[1] |
Heiðadúnurt (fræðiheiti: Epilobium hornemannii) er plöntutegund af eyrarrósarætt. Fjalladúnurt vex á Íslandi vex aðallega í rökum jarðvegi til fjalla.[2]
Heiðadúnurt líkist lindadúnurt (E. alsinifolium) og ljósadúnurt (E. lactiflorum).[2] Hún er með minni blóm og jarðrenglur en lindadúnurt og með dekkri blómlit en ljósadúnurt.
Samband við aðrar tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Nokkrar tegundir sjúkdómsvaldandi sveppa hafa fundist á heiðadúnurt. Dúnurtapússryð[3] (Puccinia epilobii) er algengur pússryðsveppur um allt land og vex á heiðadúnurt ásamt nokkrum öðrum dúnurtum.[4] Einnig hefur Pucciniastrum epilobii fundist á heiðadúnurt á víða á landinu.[4]
Tilvísandir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53512693. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Heiðadúnurt - Epilobium hornemannii. Sótt þann 18. ágúst 2023.
- ↑ Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. bls 154 Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ 4,0 4,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. bls 123, Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Epilobium hornemannii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Epilobium hornemannii.