Fara í innihald

Engidalsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Engidalsskóli er grunnskóli í Hafnarfirði.

Nemendur á aldrinum 6-10 ára (1.-4. bekkur) stunda nám við skólann. Að því námi loknu halda halda flestir áfram námi í Víðistaðarskóla. Starfsmenn skólans eru 55. Skólastjóri er Margrét Halldórsdóttir. Frá árinu 1994 hefur verið þar deild fyrir fötluð börn.

Skólinn sameinaðist Víðistaðaskóla árið 2010 og árgöngum fækkað úr 1.-7. bekk niður í 1.-4. bekk.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.