Elly Vilhjálms - Heyr mína bæn
Útlit
Elly Vilhjálms - Heyr mína bæn | |
---|---|
SG - 142 | |
Flytjandi | Elly Vilhjálms |
Gefin út | 1981 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Elly Vilhjálms - Heyr mína bæn er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni syngur Elly Vilhjálms fjórtán dægurlög. Platan er safnplata af áður útgefnum "hit" lögum af 45 snúninga plötum.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Heyr mína bæn - Lag - texti: Mario Panzeri - Ólafur Gaukur
- Ég vil fara upp í sveit - Lag - texti: Carasella - Jón Sigurðsson
- Sveitin milli sanda - Lag: Magnús Blöndal Jóhannsson
- Lítill fugl - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Örn Arnarson
- Hugsaðu heim - Lag - texti: Jón Sigurðsson
- Ég veit þú kemur - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Ási í Bæ
- Kveðju sendir blærinn - Lag - texti: Vian/Pugliese - Pálmar Ólason ⓘ
- Brúðkaupið - Lag - texti: Neto - Árelíus Níelsson
- Vegir liggja til allra átta - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Indriði G. Þorsteinsson
- Í grænum mó - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Gestur Guðfinnsson
- Það er svo ótalmargt - Lag - texti: Lindsey/Smith - Jóhanna G. Erlingsson
- Heilsaðu frá mér - Lag - texti: E. Worfing/C. H. Bengtson - Jóhanna G. Erlingsson
- Hvar ert þú? - Lag - texti: Crewe/Gaudio - Þorsteinn Eggertsson
- Sumarauki - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Guðjón Halldórsson