Elenóra Spánarprinsessa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leonor de Borbón (2014)

Leonor prinsessa eða Elenóra á íslensku, (fædd 31. október 2005) er dóttir Felipe Spánarkonungs og konu hans, Letiziu Spánardrottningu.

Fæðing hennar hefur vakið upp umræðu í þjóðfélaginu um að breyta lögum í spænsku stjórnarskránni, en í henni segir að karlmenn hafi forgangsrétt yfir eldri systur sínar í erfðaröðinni. Ef þetta gengur eftir mun hún að öllum líkindum verða Leonor Drottning.

Prinsessan var skírð í spænsku konungshöllinni þann 14. janúar 2006. Samkvæmt konunglegri hefð var hú skírð með vatni úr ánni Jórdan. Guðforeldrar hennar voru föðurafi hennar, Juan Carlos Spánarkonungur, og föðuramma hennar Sofia Spánardrottning. Leonor á yngri systur, Sofiu.