El Greco
Útlit
El Greco (1541 – 7. apríl 1614) var listmálari, myndhöggvari og arkitekt í spænsku endurreisninni. „El Greco“ (Grikkinn) var gælunafn sem vísar til grísks uppruna hans en hann merkti verk sín vanalega með fullu nafni með grísku letri Δομήνικος Θεοτοκόπουλος (Doménikos Theotokópoulos).
El Greco fæddist á Krít sem á þeim tíma tilheyrði Feneyjum. Hann fór 26 ára til Feneyja og árið 1570 fór hann til Rómar og opnaði þar vinnustofu. Árið 1577 flutti hann til Toledo á Spáni og bjó þar til dauðadags.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]erlendir
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist El Greco.
- El Greco - The Complete Works Geymt 17 ágúst 2020 í Wayback Machine í El Greco Foundation
- El Greco
- Tour: El Greco (Spanish, 1541–1614) í National Gallery of Art
- El Greco (c.1541 - 1614) at Olga's Gallery