Elísa Gróa Steinþórsdóttir
Útlit
Elísa Gróa Steinþórsdóttir (fædd 21. febrúar 1994 í Reykjavík) er íslensk fegurðardrottning og tískumódel. Hún vann keppnina Miss Universe Iceland 2021 þann 29. september 2021.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Elísa Gróa Steinþórsdóttir er ný krýnd fegurðardrotting Miss Universe Iceland“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2021. Sótt 30. september 2021.
- ↑ Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021