Fara í innihald

Elísa Gróa Steinþórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elísa Gróa Steinþórsdóttir (fædd 21. febrúar 1994 í Reykjavík) er íslensk fegurðardrottning og tískumódel. Hún vann keppnina Miss Universe Iceland 2021 þann 29. september 2021.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Elísa Gróa Steinþórsdóttir er ný krýnd fegurðardrotting Miss Universe Iceland“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2021. Sótt 30. september 2021.
  2. Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.