Elín Metta Jensen
Útlit
Elín Metta Jensen | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Elín Metta Jensen | |
Fæðingardagur | 1. mars 1995 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 1,72m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
2006-2013 2015-2017 |
Valur Florida State Seminoles | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2010-2022 | Valur | 183 (132) |
Landsliðsferill | ||
2010-2012 2011-2014 2012- 2013-2022 |
Ísland U17 Ísland U19 Ísland U23 Ísland |
14 (7) 19 (9) 2 (3) 62 (16) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Elín Metta Jensen er íslensk fyrrum knattspyrnukona og læknir. Hún spilaði með Val og íslenska landsliðinu.
Elín hóf leik í úrvalsdeild kvenna árið 15 ára gömul árið 2010 og árið 2012 hlaut hún gullskóinn (ásamt Söndru Maríu Jessen) fyrir 18 mörk í jafnmörgum leikjum. Hún varð markahæst ásamt 2 öðrum í Pepsimaxdeild kvenna árið 2019 með 16 mörk.
Elín spilaði með aðallandsliðinu frá 2013. Árið 2017 skoraði hún og gaf tvær stoðsendingar í sigri gegn Þýskalandi.
Hún lagði skóna á hilluna árið 2022 til að einbeita sér að læknisstarfi.
Í öllum keppknum spilaði Elín 411 leiki og skoraði 301 mark.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Elín Metta Jensen.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Elín Metta Jensen“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. júlí 2018.