Fara í innihald

Einn (ljóð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einn er íslenskt ljóð eftir Jón Helgason.

Einn hef ég barn á óstyrkum fótum tifað,
einn hef ég fullorðinn þarflitlar bækur skrifað,
einn hef ég vitað mín álög sem ekki varð bifað,
einn mun ég heyja mitt stríð þegar nóg er lifað.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.