Fara í innihald

Einkennissteingervingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dæmi um einkennissteingervinga

Einkennissteingervingur er steingervingur sem er notaður til að greina ákveðið jarðsögutímabil eða gróðurtímabil. Ammonítar eru oft notaðir sem einkennissteingervingar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.