Einföld hreintóna sveifla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dæmi um einfalda hreintóna sveiflu.

Einföld hreintóna sveifla er hreyfing sem er hvorki knúin né dempuð. Hreyfingin er lotubundin og endurtekur sig á ákveðnum bilnum á ákveðinn hátt.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]