Fara í innihald

Einar S. Ólafsson - Þú vilt ganga þinn veg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
þú vilt ganga þinn veg
Bakhlið
SG - 575
FlytjandiEinar Ólafsson
Gefin út1973
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Einar Ólafsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni flytur Einar Ólafsson tvö lög.

  1. þú vilt ganga þinn veg - - Lag - texti: Amerískt trúarlag - Guðleif Einarsdóttir
  2. Sumar á sænum - Lag - texti: Einar S. Ólafsson - Guðleif Einarsdóttir