Fara í innihald

Einar Hagen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Hagen (fæddur 9. júní 1969) er norskur karatemaður og karateþjálfari. Einar er yfirþjálfari Karate á Austurlandi en var áður yfirþjálfari Karatedeildar Breiðabliks.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Steindórsdóttir, Kristborg Bóel (11. janúar 2016). „„Karate er ávanabindandi lífsstíll". Austurfrétt.is. Sótt 26. nóvember 2024.