Eimskipafélagshúsið
Útlit
Eimskipafélagshúsið (oft kallað gamla eimskipshúsið) er hús staðsett á Pósthússtræti 2 og var teiknað af Guðjón Samúelssyni og var byggt fyrir Eimskip. Húsið er núna í notkun hótelkeðjunnar Radisson blu og er hótel. Þegar húsið var byggt var gamla Eimskipsmerkið á húsinu sem líktist hakakrossinum en þegar seinni heimsstyrjöldin skall á var því breytt því að nasistar voru að nota hakakrossinn sem merki þeirra. Nú stendur 1919 þar sem hakakrossinn var út af því þá var húsið byggt.