Eiður Gunnarsson - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld
Útlit
Eiður Gunnarsson - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld | |
---|---|
SG - 085 | |
Flytjandi | Eiður Gunnarsson |
Gefin út | 1975 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Eiður Gunnarsson - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1975. Á henni syngur Eiður Ágúst Gunnarsson, bassi fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar á píanó.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Gissur ríður góðum fáki - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson — Indriði B. Einarsson
- Amma raular í rökkrinu - Lag - texti: Ingunn Bjarnadóttir — Jóhannes úr Kötlum
- Ingjaldur í skinnfeldi - Lag - texti: Árni Thorsteinsson — Þjóðvísa
- Landið helga - Lag - texti: Sigurður Ágústsson — Einar Benediktsson
- Ingaló - Lag - texti: Karl Ó. Runólfsson — Jóhannes úr Kötlum
- Frá liðnum dögum - Lag - texti: Páll Ísólfsson — Stefán frá Hvítadal
- Valagilsá - Lag - texti: Sveinbjörn Sveinbjörnsson — Hannes Hafstein
- Tröllaslagur - Lag - texti: Jón Ásgeirsson — Þjóðvísur
- Máninn líður - Lag - texti: Jón Leifs — Jóhann Jónsson ⓘ
- Einbúinn - Lag - texti: Árni Björnsson — Jónas Hallgrímsson
- Vögguljóð á hörpu - Lag - texti: Jón Þórarinsson — Halldór Laxness
- Norður við heimskaut - Lag - texti: Þórarinn Jónsson — Kristján Jónsson
- Heiðlógarkvæði - Lag - texti: Magnús Blöndal Jóhannsson — Jónas Hallgrímsson
- Um hina heittelskuðu - Lag - texti: Gunnar Reynlr Sveinsson — Halldór Laxness