Egyptaeðla
Útlit
Egyptaeðla (fræðiheiti: Aegyptosaurus baharijensis[1]) var graseðla sem var til þar sem nú er Afríka fyrir um 95 milljónum ára, seint á Krítartímabilinu.
Steingervingurinn af þessari eðlu glataðist í seinni heimstyrjöldinni.[2]. Þetta er aðeins ein af tveimur títaneðlum frá Afríku ásamt fenjarumi (Paralititan stromeri).[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Örnólfur Thorlacius. (2008). Náttúrufræðingurinn, 91(1–2), 29–41. https://timarit.is/gegnir/991007143189706886
- ↑ 2,0 2,1 Smith, Joshua B.; Lamanna, Matthew C.; Lacovara, Kenneth J.; Dodson, Peter; Smith, Jennifer R.; Poole, Jason C.; Giegengack, Robert; Attia, Yousry (2001-06). „A Giant Sauropod Dinosaur from an Upper Cretaceous Mangrove Deposit in Egypt“. Science (enska). 292 (5522): 1704–1706. doi:10.1126/science.1060561. ISSN 0036-8075.