Egglífbæri
Jump to navigation
Jump to search
Egglífbæri er hugtak í líffræði sem er haft um kvendýr sem bera frjóvuguð egg innvortis þar til þau eru við það að klekjast út. Dæmi um skepnu sem er egglífberi er hvalháfurinn.