Effendi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Effendi [1] (arabíska: أفندي Afandī; persneska: آفندی ) er hefðartitill hjá Tyrkjum álíka og lávarður eða herra og er nokkurskonar ávarpsnafn heldri manna og lærðra manna sem ekki hafa nafnbæturnar Pasha eða Bey.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Tímarit.is
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.