Edward John Smith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edward John Smith

Edward John Smith (27. janúar 1850 - 15. apríl 1912) var breskur skipstjóri. Hann var skipstjóri hjá White Star Line frá mars 1880 til hans dauðadags og stýrði mörgum skipum hjá félaginu á starfsferli sínum þar á meðal frá árinu 1904 flaggskipum félagsins. 1912 var hann skipstjóri í jómfrúar siglingu RMS Titanic sem sökk eftir að hafa rekist á borgarísjaka og fórst með því, þá 62. ára, ásamt 1500 öðrum. John Smith kvæntist Sarah Eleanor Pennington 13. janúar 1887 og eignuðust þau eina dóttur Helen Melville Smith.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.