RMS Titanic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „RMS Titanic“
RMS Titanic
RMS Titanic úti á sjó
Skipstjóri: Edward J. Smith
Útgerð:
Þyngd: {{{þyngd}}} brúttótonn
Lengd: 269,1 m
Breidd: 28,2 m
Ristidýpt: 19,7 m
Vélar: Gufuvél
Siglingahraði: 21 sjómílur
Tegund: Ólympíuskemmtiferðarskip
Bygging:

RMS Titanic, almennt þekkt sem Titanic, var breskt, gufuknúið farþegaskip og stærsta skip sem byggt hafði verið fram að því. Skipið lagði af stað frá Southampton í jómfrúarferð sína 10. apríl 1912. Skipið var á leiðinni til New York með stoppi í Frakklandi og Írlandi. Á fjórða degi siglingar 14. apríl kl. 23:40 sigldi skipið utan í borgarísjaka, rúmlega 600 km frá Nýfundnalandi. Klukkan 2:20 eftir miðnætti sökk skipið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.