Fara í innihald

Eduardo da Silva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eduardo da Silva árið 2011

Eduardo da Silva (fæddur 25. febrúar 1983) er knattspyrnuleikmaður sem leikur með úkraínska úrvalsdeildarliðinu Shaktar Donetsk. Hann fótbrotnaði illa í febrúar 2008.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.