Edge-eyja
Edgeøya er eyja á Svalbarða með enga varanlega búsetu.
Hún liggur austur af Spitzbergen suður af Barentseyju og er 3. stærsta eyja Svalbarða.[1]
Austur síðan af eyjunni er þakin jökli sem einfaldlega er nefndur Edge-eyjarjökull. Suðvesturhluti eyjarinnar deilist í tvennt af Tjuvfjorden.
Eyjan er hluti af friðlandinu sem á norsku kallast Søraust-Svalbard naturreservat[2] og er mikilvægt svæði fyrir ísbirni til að liva og leika sér.
Ennfremur finnst á eyjunni rostungur og mikið af fuglum.[2].
Í norður af eyjunni er Frímannssund Freemansundet, sem skilur hana frá Barentsey.[2] og í norðaustri er "Olgusund", sem skilur hana frá Kong Karls Land.
Til að ganga á land þarf leyfi frá Sýslumanninum á Svalbarða.[3].
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ https://stadnamn.npolar.no/Edgeøya/Svalbard/9845e9cf-c9b7-5e86-abc5-eb2cefe82ed9%7Ctitel=Edgeøya%7Cspråk=en%7Chämtdatum=2022-08-09}}
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Tilvísunar villa: Villa í
<ref>
tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafniðSNL
- ↑ Lovdata - FOR 1973-06-01 nr 3780: Forskrift om opprettelse av fuglereservater og større naturvernområder på Svalbard