Fara í innihald

Helena Eyjólfsdóttir - Bjartar stjörnur blika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EXP-IM 91)
Helena Eyjólfsdóttir: Bjartar stjörnur blika - Ég man það vel
Bakhlið
EXP-IM 90
FlytjandiHelena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal, hljómsveit og kór
Gefin út1961
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Helena Eyjólfsdóttir: Bjartar stjörnur blika - Ég man það vel er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1961. Á henni syngur Helena Eyjólfsdóttir tvö lög með hljómsveit og kór Finns Eydal. Platan er hljóðrituð í mono. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu. Umslagið var hannað hjá Amatörversluninni ljósmyndastofu. Platan var pressuð hjá AS Nera í Osló.

  1. Bjartar stjörnur blika - Lag og texti: Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Ég man það vel - Lag - texti: Sedaka - Jón Sigurðsson