Óðinn Valdimarsson syngur fjögur lög
Útlit
(Endurbeint frá EXP-IM 65)
Óðinn Valdimarsson | |
---|---|
EXP-IM 65 | |
Flytjandi | Óðinn Valdimarsson, hljómsveit Finns Eydal og Atlantic kvartettinn |
Gefin út | 1959 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Óðinn Valdimarsson er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni syngur Óðinn Valdimarsson fjögur lög með hljómsveit Finns Eydal og Atlantic kvartettinum. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Forsíða: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Í litlum dal - Lag - texti: McHugh - Jón Sigurðsson
- Ó, nei - Lag - texti: West, Tilgham, Petty - Jón Sigurðsson
- Útlaginn - Lag - texti: Þjóðlag - Jón Sigurðsson - ⓘ
- Ég vil lifa, elska, njóta - Lag - texti: Allison - Jón Sigurðsson