Fara í innihald

Íslensk og erlend dægurlög 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EXP-IM 3)
Íslensk og erlend dægurlög 2
Bakhlið
EXP-IM 3
FlytjandiAlfreð Clausen, Svavar Lárusson
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Íslensk og erlend dægurlög 1 er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur Alfreð Clausen tvö lög með hljómsveit Josef Felzmann og Svavar Lárusson flytur lag með hljómsveit Aage Lorange og annað með SY-WE-LA kvartettinum. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið og Norska útvarpið. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.

  1. Lagið úr Rauðu myllunni - Lag - texti: G. Auric - Ingólfur Kristjánsson - Hljóðdæmi
  2. Söngur sjómannsins - Lag - texti: Carl og Roger Yale - Loftur Guðmundsson
  3. Svana í Seljadal - Lag - texti: Svavar Lárusson - Loftur Guðmundsson - Hljóðdæmi
  4. Hreðavatnsvalsinn - Lag og texti: Knútur R. Magnússon - Atli Þormar - Hljóðdæmi