Fara í innihald

ENSEMBL

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ensembl er samvinnuverkefni EMBL-EBI og Wellcome Trust Sanger Institute. Þetta er gagnagrunnur sem inniheldur upplýsingar um erfðamengi valinna hryggdýra og annarra heilkjörnunga og eru þessar upplýsingar aðgengilegar á vefnum. Aðalhugmyndin með þessu verkefni samtvinna og setja fram með myndrænum hætti röð genum og önnur erfðafræðileg gögn, heimildir og upplýsingar. Vefsíðan inniheldur öflugt kerfi Biomart til að finna og hlaða niður hluta gagnagrunnsins, fyrir afmarkaðar rannsóknir.