Eça de Queirós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Eça de Queirós c. 1882.jpg

José Maria Eça de Queirós eða einfaldlega Queiroz (25. nóvember, 184516. ágúst, 1900) er frægasti rithöfundur portúgala fyrr og síðar.

Meðal verka hans eru: Glæpur föður Amaro (O Crime do Padre Amaro), ráðgáta Sintra vegarins (O Mistério da Estrada de Sintra) og Bazilio frændi (O Primo Bazilio).


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist