Eça de Queirós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

José Maria Eça de Queirós eða einfaldlega Queiroz (25. nóvember, 184516. ágúst, 1900) er frægasti rithöfundur portúgala fyrr og síðar.

Meðal verka hans eru: Glæpur föður Amaro (O Crime do Padre Amaro), ráðgáta Sintra vegarins (O Mistério da Estrada de Sintra) og Bazilio frændi (O Primo Bazilio).