Dverglífviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dverglífviður
Microbiota decussata PAN.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Grátviðarætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Microbiota
Tegund:
T. decussata

Tvínefni
Microbiota decussata
Kom.
Útbreiðsla Microbiota decussata
Útbreiðsla Microbiota decussata

Dverglífviður[1] (fræðiheiti: Microbiota decussata[2]) er sígrænn runni sem vex á takmörkuðu svæði í Sikhote-Alin fjöllum í Primorskiy Krai austast í Rússlandi.[3] Nafnið er gert úr micro-, í merkingunni "lítill," og Biota, sem er gamalt ættkvíslarnafn á náskyldu barrtré, tegund sem hét Biota orientalis, en heitir nú Platycladus orientalis.[4][5]

Hann er eina tegund ættkvíslarinnar.[6]

Microbiota decussata - nærmynd af barri.

Litningatalan er 2n = 22.[7]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lystigarður Akureyrar
  2. Komarov, 1923 In: Bot. Mater. Gerb. Glavn. Bot. Sada RSFSR 4: 180.
  3. "Microbiota decussata". World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew.
  4. Fu, Liguo; Yu, Yong-fu; Adams, Robert P.; Farjon, Aljos. "Platycladus orientalis". Flora of China. 4 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  5. "Biota Endl.". Tropicos. Missouri Botanical Garden.
  6. Komarov, Vladimir Leontjevich. 1923. Botanicheskie Materialy Gerbariya Glavnogo Botanicheskogo Sada RSFSR 4(23/24): 180.
  7. Tropicos. [1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.