Dunaliella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dunaliella
Dunaliella salina Teodor. A: Vegetative cell, B: Zoospores in cell division, C: Mating gametes, D: Ripe zygospore, E: Zygospore germination
Dunaliella salina Teodor. A: Vegetative cell, B: Zoospores in cell division, C: Mating gametes, D: Ripe zygospore, E: Zygospore germination

Vísindaleg flokkun
Ríki: Eukaryota
Fylking: Grænþörungar (Chlorophyta)
(óraðað): Viridiplantae
Ættbálkur: Chlamydomonadales
Ætt: Dunaliellaceae
Tegundir

Dunaliella er ættkvísl af þörunga ættinni Dunaliellaceae.[1] Dunaliella sp. eru hreyfanlegir, einfrumungar, staf- til egglaga (9−11 µm) grænþörungar (Chlorophyta) sem eru algengir í saltvatni. Þeir eru auðveldir í ræktun og mynda ekki klumpa eða þræði.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Þekktasta tegundin er hin saltþolna Dunaliella salina. Ný tegund af Dunaliella var uppgötvuð í Atacamaeyðimörkinni 2010. Sú tegund er talin lifa af á raka sem safnast á köngulóavefjum.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. See the NCBI webpage on Dunaliella. Data extracted from the „NCBI taxonomy resources“. National Center for Biotechnology Information. Sótt 19. mars 2007.
  2. „Extreme Microbe Drinks Dew on Spiderwebs to Live“. 22. september 2010.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Dunaliella tertiolecta[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.