Fara í innihald

Drymou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drymou (gríska: Δρύμου) er þorp í Paphos héraði á vestur- Kýpur sem er staðsett 3 km vestur af Fyti. Það er með um 100 íbúa og er staðsett í 500 metra hæð og umkringt villtum gróðri og kornrækt, ólífutrjám, víngörðum og möndlutrjám.