Drostan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drostan einnig nefndur Drostanus, Drustan, Dustan og Throstan var munkur sem uppi var í kringum 600 eftir Krist. Hann stofnaði og var ábóti í skoska klaustrinu Old Deer í Aberdeenshire. Drostan var einn af hinum tólf samferðamönnum Kólumkilla sem sigldu frá Írlandi til Skotland um 563.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.