Dróni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Dróni eða fjarfluga er ómannað, fjarstýrt eða sjálfstýrt flygildi, sem notað er til vöktunar, löggæslu, njósna, vísindarannsókna eða hernaðar. Misjafnt er hvort flyggildið teljist loftfar og notkun þess er því sums staðar ekki háð lögum, þó hún sé umdeild.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.