Cheshire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Cheshire á Englandi.

Cheshire er sýsla á Norðvestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Cheshire er Chester þar sem búa um 120.000. Aðrir helstu bæir og borgir eru: Warrington (209,700), Crewe (71,722), Ellesmere Port (55,715), Macclesfield (52,044), Runcorn (61,789), Widnes (61,464), Winsford (32,610) og Northwich (19,924).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.