Djurgårdens IF Dam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Djurgården/Älvsjö í úrslitaleik UEFA-Women's Cup Final 2005 í Potsdam, Þýskalandi

Djurgårdens IF (einnig Djurgården Damfotboll, áður Djurgården/Älvsjö) er kvennalið knattspyrnufélagsins Djurgårdens IF frá Stokkhólmi. Félagið varð til við sameiningu kvennaliða Djurgårdens IF og Älvsjö AIK árið 2003. Félagið er í 51% eigu Djurgården og 49% eigu Älvsjö. Íslensku landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir spila með liðinu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist