Vendilmosaætt
Útlit
(Endurbeint frá Ditrichaceae)
Vendilmosaætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hlaðmosi (Ceratodon purpureus) er af vendilmosaætt og finnst á Íslandi.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||
Sjá grein. |
Vendilmosaætt (fræðiheiti: Ditrichaceae) er ætt mosa sem er nokkuð algeng á Íslandi.
Einkenni
[breyta | breyta frumkóða]Plöntur af vendilmosaætt eru smáir eða nokkuð smáir mosar sem vaxa á rökum eða sendnum jarðvegi. Frumur framan í blaði eru oft ferningslaga og aflangar í blaðgrunninum með engar sérstakar hornfrumur í blaðgrunni. Gróhirslan er oftast sívöl, studnum egg- eða kúlulaga, upprétt eða bogin. Munnhringurinn er yfirleitt úr stórum frumum og opkrans bauksins er einfaldur með 16 tennur.[1]
Ættkvíslir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bergþór Jóhannsson (1992). Erling Ólafsson (ritstj.). Íslenskir mosar - vendilmosaætt, sverðmosaætt, fjöðurmosaætt og bikarmosaætt (fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 20). Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.