Dinosaur Jr.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hljómsveitin

Dinosaur Jr. er bandarísk rokk-hljómsveit, sem leikur jaðarrokk, stofnuð í Amherst í Massachusetts árið 1984. Upprunarlega hét hljómsveitin Dinosaur, en þurfti að breyta nafni sínu til að koma í veg fyrir málshöfðun. Hljómsveitin hætti störfum árið 1997 en kom aftur saman árið 2005. Gítarleikarinn J Mascis, bassaleikarinn Lou Barlow, og trommarinn Murph voru og eru einu enn þann dag í dag einu þrír meðlimir hljómsveitarinnar.