Dimmu Borgir
Útlit
Dimmu Borgir er sinfónísk black metal hljómsveit frá Noregi. Hljómsveitin var upphaflega stofnuð í Jessheim í Akurshús í Noregi árið 1993 af Shagrath, Silenoz og Tjodlav. Sveitin gaf skömmu síðar út smáskífu sem bar nafnið Inn I Evighetens Mørke (1994). Þessi stutta breiðskífa seldist upp á vikum og sveitin gaf stuttu seinna út breiðskífuna For All Tid (1994).
Hljómsveitin þróaðist úr hráum svartmálmi yfir í melódískari átt með fleiri meðlimum og hefur haft sinfóníur og kóra í tónlist sinni.
Dimmu Borgir heita eftir hraunmyndununum Dimmuborgum nálægt Mývatni.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Shagrath (Stian Thoresen) - Söngur (1993-)
- Silenoz (Sven Atle Kopperud) - Gítar (1993-)
Tónleikameðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Daray (Dariusz Brzozowski) – Trommur (2008–)
- Gerlioz (Geir Bratland) – Hljómborð, hljóðgervlar (2010–)
- Victor Brandt – Bassi (2018–)
Fyrrverandi meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Galder (Thomas Rune Andersen) - Gítar (2001-2024)
- Mustis (Øyvind Johan Mustaparta) - Hljómborð (1998-2009)
- ICS Vortex (Simen Hestnaes) - Bassi og bakraddir (2000-2009)
- Archon (Lars Haider) - Gítar (2000-2000)
- Tjodalv (Kenneth Åkesson) - Trommur (1993-1999)
- Astennu (Jamie Stinson) - Gítar (1997-2000)
- Nagash (Stian Arnesen) - Bassi (1997-1999)
- Jens Petter - Gítar (1996-1997)
- Brynjard Tristan - Bassi (1993-1996)
- Stian Aarstad - Hljómborð (1993-1997)
- Nicholas Barker - Trommur (1999-2004)
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Inn I Evighetens Mørke - (1994)
- For All Tid - (1994) (endurútg. 1997)
- Stormblåst - (1996) (endurútg. 2005)
- Devil's Path - (1996)
- Enthrone Darkness Triumphant - (1997) (endurútg. 2002)
- Spiritual Black Dimensions - (1999) (endurútg. 2004)
- Puritanical Euphoric Misanthropia - (2001)
- Death Cult Armageddon - (2003)
- In Sorte Diaboli - (2007)
- Abrahadabra - (2010)
- Eonian - (2018)
Annað
[breyta | breyta frumkóða]- Inspiratio Profanus (2023) Ábreiðuplata