Sóttarlöpp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dilophus femoratus)
Dilophus femoratus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Hármýsætt (Bibionidae)
Ættkvísl: Dilophus
Tegund:
D. femoratus

Tvínefni
Dilophus femoratus
Meigen, 1804
Samheiti

Dilophus maderae Wollaston, 1858
Dilophus albipennis Meigen, 1830

Sóttarlöpp (fræðiheiti; Dilophus femoratus)[1] er flugutegund sem var lýst af Johann Wilhelm Meigen 1804.[2][3] Hún finnst í Evróðu suður til Norður-Afríku og austur yfir Norður-Asíu til Kyrrahafs. Á Íslandi er hún á láglendi um landið allt.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  2. Dyntaxa Dilophus femoratus
  3. Systema Dipterorum. Pape T. & Thompson F.C. (eds), 2011-01-06
  4. Sóttarlöpp Náttúrufræðistofnun Íslands
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.