Dieter Roth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dieter Roth (21. apríl 19305. júní 1998) var myndlistarmaður af þýskum og svissneskum ættum. Roth var búsettur á Íslandi um árabil. Hann er þekktur fyrir bókverk sín og myndverk gerð úr rotnandi mat.

Dieter Roth Akademían[breyta | breyta frumkóða]

Samstarfsmenn og vinir Dieter Roth hafa frá árinu 2000 haldið árlega ráðstefnu sem „Dieter Roth Akademían“.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]