Diem (rafmynt)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Diem, áður þekkt sem Libra, er rafmynt sem áformað var að setja í notkun árið 2020 af samskiptamiðlinum Facebook. Diem mun byggja á blockchain eins og bitcoin. Diem-kerfið er skrifað í forritunarmálinu Rust. Forritunarkóðinn bak við Diem var gefinn út sem opinn hugbúnaður undir Apache-höfundarleyfi 18. júní 2019.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]