Det Danske Selskab

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Det Danske Selskab var félagsskapur Dana á Íslandi sem var stofnaður 5. júní 1923. Takmark þess var að efla sem mest og best samstarf Íslendinga og Dana og vinna að menningarlegum tengslum milli þjóðanna. Aðalhvatamaður að stofnun þess var Böggeld, þáverandi sendiherra Dana á Íslandi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.