Fara í innihald

Denys Page

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Denys Lionel Page)

Sir Denys Lionel Page (19081978) var breskur fornfræðingur og textafræðingur, sem fékkst einkum við forngrískar bókmenntir.

Hann kenndi grískar og latneskar bókmenntir í Oxford og fornfræði á Christ Church.

  • The Homeric Odyssey (1982)
  • Folktales in Homer's Odyssey (1973)
  • The Santorini Volcano and the Desolation of Minoan Crete (1970)
  • History and the Homeric Iliad (1959)
  • Sappho and Alcaeus: An Introduction to the Study of Ancient Lesbian Poetry (1955)

Ritstýrðar útgáfur og skýringarrit

[breyta | breyta frumkóða]
  • The Partheneion (1979)
  • Rufinus, The Epigrams of Rufinus (1978)
  • Epigrammata Graeca (1976)
  • Aeschylus, Septem Quae Supersunt Tragoediae (1973)
  • Lyrica Graeca Selecta (1968)
  • Poetae Melici Graeci (1962)
  • Aeschylus, Agamemnon (1957) (Ásamt J.D. Denniston)
  • Poetarum Lesbiorum Fragmenta (1955) (ásamt E. Lobel)
  • Euripides, Medea (1938)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.