Della Önd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Della Önd er teiknimynda- og teiknimyndasögupersóna úr smiðju Walt Disney samsteypunnar í sögunum um Andabæ. Hún er systir Andrésar Andar og mamma Ripp, Rapp og Rupps.