Fara í innihald

Debbie Harry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Debbie Harry árið 2007

Debbie Harry (fædd Deborah Ann Harry, 1. júlí 1945 í Miami, Flórída) er bandarískur rokktónlistarmaður, textahöfundur og leikkona. Hún er meðlimur og einnig einn stofnenda nýbylgjuhljómsveitarinnar Blondie[1].

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. febrúar 2016. Sótt 14. mars 2016.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.