Fara í innihald

Dawn Martin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dawn Martin (f. 1976) er írsk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Írlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998 með laginu „Is Always Over Now?“. Hún náði 9. sæti, með 64 stig.

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.