Fara í innihald

Davíð Tómas Tómasson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Davíð Tómas Tómasson (f. 21. október 1988), einnig þekktur sem Dabbi T, er íslenskur dómari og tónlistarmaður.[1][2][3]

Davíð er dómari í körfuknattleik. Árið 2017 var hann skipaður opinber dómari FIBA.[1]

Tónlistarferill

[breyta | breyta frumkóða]

Davíð, sem kemur fram undir listamannsnafninu Dabbi T, byrjaði að rappa á unglingsárum sínum.[4] Sextán ára gamall gaf hann út sína fyrstu smáskífu, Þröngar píkur.[5] Árið 2007 gaf hann út rapplötuna Óheflað málfar.[6][7] Hann var meðlimur í hópnum 32c ásamt Emmsjé Gauta og Nagmús.[4] Árið 2017 gaf Davíð út plötuna T.[8][5]

Hljóðritaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

  • 2007 - Óheflað málfar
  • 2017 - T
Smáskífur
  • 2004 - Þröngar píkur
  • 2016 - Blár

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Hans Steinar Bjarnason (6. júlí 2017). „Tveir nýir íslenskir FIBA dómarar“. RÚV. Sótt 13. mars 2018.
  2. Þórðarson, Tómas Þór. „Bannað að dæma með skegg og húðflúr - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.
  3. Daðason, Kolbeinn Tumi. „Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm" - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.
  4. 4,0 4,1 Hjartarson, Stefán Þór. „Uppgjör við fyrri lífsstíl - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.
  5. 5,0 5,1 „From Iceland — The Fall and Rise of Dabbi T: From Rap to Drugs and Back Again“. The Reykjavik Grapevine (bandarísk enska). 27. mars 2017. Sótt 29. október 2022.
  6. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 29. október 2022.
  7. „Að vera betri maður“. www.mbl.is. Sótt 29. október 2022.
  8. Pálsson, Stefán Árni. „Dabbi T frumsýnir nýtt myndband á Vísi: „Skellti mér í fremur hallærislegan skíðagalla" - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2022.