Daryl Sabara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sabara í 2007

Daryl Christopher Sabara (fæddur 14. júní 1992) er bandarískur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Juni Cortez í Spy Kids en hefur leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta, m.a. sem Hunter í Father of the Pride (2004-2005).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.