Darin Zanyar
Útlit
Darin, réttu nafni Darin Zanyar, (fæddur 1987 í bænum Stockholm í Svíþjóð) er sænskur tónlistarmaður.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- The Anthem (2005)
- Darin (2005)
- Break the News (2006)
- Flashback (2008)
- Lovekiller (2010)
- Exit (2013)
- Fjärilar i magen (2015)
- Tvillingen (2017)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimsíða Darin Zanyar Geymt 21 júní 2007 í Wayback Machine