Fara í innihald

Danio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danio
Sebrafiskur, (Danio rerio)
Sebrafiskur, (Danio rerio)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Einkennistegund
Cyprinus (Danio) dangila
Hamilton, 1822
Samheiti

Brachydanio Weber & de Beaufort, 1916
Celestichthys Roberts, 2007

Danio er ættkvísl smárra ferskvatnsfiska í ættinni Cyprinidae frá suður og Suðaustur Asíu, gjarnan hafðir í fiskabúrum.[1] Þeir eru gjarnan með mynstur af láréttum röndum, röum af blettum eða lóðréttum röndum.[1] Sumar tegundirnar eru með tvo skegglíka skynþræði í munnvikum svipað og hjá styrjum. Tegundir af þessari ættkvísl éta smá skordýr, krabbadýr og orma.

Nafnið "danio" kemur úr Bengalska orðinu dhani, sem þýðir "af hrísakrinum". Danio var lýst snemma á 19du öld af Francis Hamilton. Tvær af tegundunum sem var lýst af honum í ættkvíslinni, eru enn gildar; D. dangila og D. rerio. Um öld síðar (1916) og með mörgum öðrum tegundum lýst í millitíðinni, var ættkvíslinni skift; stærri tegundirnar töldust til Danio og smærri tegundirnar til ættkvíslarinnar Brachydanio.[2] En 1991 voru ættvíslirnar lagðar saman aftur; margar stærri tegundirnar sem voru í ættkvíslinni Danio hafa verið endurflokkaðar í ættkvíslina Devario. Einnig, Brachydanio er nú samnefni af Danio.[3]

Það eru nú 27 viðurkenndar tegundir í ættkvíslinni:[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Froese, Rainer, and Daniel Pauly, eds. (2017). Species of Danio in FishBase.
  2. Spence, R., Gerlach, G., Lawrence, C. & Smith, C. (2007): The behaviour and ecology of the zebrafish, Danio rerio. Biological Reviews, 83 (1): 13–34.
  3. Fang, F. (2003): Phylogenetic Analysis of the Asian Cyprinid Genus Danio (Teleostei, Cyprinidae). Copeia, 2003 (4): 714–728.
  4. 4,0 4,1 Kullander, S.O. & Britz, R. (2015): Description of Danio absconditus, new species, and redescription of Danio feegradei (Teleostei: Cyprinidae), from the Rakhine Yoma hotspot in south-western Myanmar. Zootaxa, 3948 (2): 233–247.
  5. Kullander, S.O., Rahman, M.M., Norén, M. & Mollah, A.R. (2015): Danio annulosus, a new species of chain Danio from the Shuvolong Falls in Bangladesh (Teleostei: Cyprinidae: Danioninae). Zootaxa, 3994 (1): 53–68.
  6. 6,0 6,1 6,2 6,3 Kullander, S.O. (2015): Taxonomy of chain Danio, an Indo-Myanmar species assemblage, with descriptions of four new species (Teleostei: Cyprinidae). Ichthyological Exploration of Freshwaters, 25 (4): 357–380.
  7. 7,0 7,1 Kullander, S.O. (2012): Description of Danio flagrans, and redescription of D. choprae, two closely related species from the Ayeyarwaddy River drainage in northern Myanmar (Teleostei: Cyprinidae). Ichthyological Exploration of Freshwaters, 23 (3): 245–262.
  8. Kullander, S.O. & Norén, M. (2016): Danio htamanthinus (Teleostei: Cyprinidae), a new species of miniature cyprinid fish from the Chindwin River in Myanmar. Zootaxa, 4178 (4): 535-546.